18. júní 2021

Þjóðhátíðarkveðja

Í ár verður ekki sérstök hátíðardagskrá í Hörpu eins og tíðkast hefur á 17. júní þar sem framkvæmdir standa nú yfir húsinu sem bæta munu bæði upplifun og þjónustu við gesti.

fánar

Til hamingju með daginn !

Í ár verður ekki sérstök hátíðardagskrá í Hörpu eins og tíðkast hefur á 17. júní þar sem framkvæmdir standa nú yfir húsinu sem bæta munu bæði upplifun og þjónustu við gesti.

Harpa verður áfram opin í tengslum við viðburði í húsinu í sumar. Það er svo mikið tilhlökkunarefni að opna húsið aftur að framkvæmdum loknum og slá nýjan og ferskan tón.

Markmiðið er að nýtt skipulag veitingastaða, verslunar og annarrar þjónustu endurspegli sérstöðu Hörpu, í takti við breytt landslag og nánasta umhverfi í miðborg Reykjavíkur.



Fréttir