
Fyrirtækið

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús er í eigu ríkisins (54%) og Reykjavíkurborgar (46%) og er rekið undir félaginu Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf., kt. 660805-1250.
Eigendastefna
Fyrir rekstur og starfsemi Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss ohf. sem er í eigu íslenska ríkisins (54%) og Reykjavíkurborgar (46%) gildir eftirfarandi.
Hörpustrengir
Rekstrarfélagið Hörpustrengir ehf. var stofnað í desember 2013. Félagið hefur þann tilgang að standa fyrir völdum viðburðum sem marka spor í íslenskt tónlistar- og menningarlíf og myndu ekki verða að veruleika án aðkomu félagsins.
Stjórn Hörpu
—
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, stjórnarformaður
—
Aðalheiður Magnúsdóttir, meðstjórnandi
—
Árni Geir Pálsson, meðstjórnandi
—
Guðni Tómasson, meðstjórnandi
—
María Rut Reynisdóttir, meðstjórnandi
Listráð Hörpu
—
Ásmundur Jónsson, formaður listráðsins - BÍL
—
Gunnar Hrafnsson – FÍH
—
Lára Sóley Jóhannsdóttir– SÍ
—
Steinunn Birna Ragnarsdóttir – ÍÓ
—
Þórunn Gréta Sigurðardóttir - TÍ
—
Hallveig Rúnarsdóttir – FÍT
Tengt efni
Aðalfundur Hörpu fyrir árið 2021
Aðalfundur Hörpu fyrir árið 2020
Aðalfundur fyrir Hörpu árið 2019
Aðalfundur Hörpu fyrir árið 2018
Aðalfundur Hörpu fyrir árið 2017
Aðalfundur Hörpu fyrir árið 2016
Aðalfundur Hörpu fyrir árið 2015
Aðalfundur Hörpu fyrir árið 2014
Aðalfundur Hörpu fyrir árið 2013
Aðalfundur Hörpu fyrir árið 2012