Big Bang 2025, Börn og Fjölskyldan, Ókeypis viðburður

Event poster

Big Bang 2025: Los Bomboneros

Verð

0 kr

Næsti viðburður

fimmtudagur 24. apríl - 14:45

Salur

Kaldalón

Hljómsveitin Los Bomboneros hefur sérhæft sig í tónlist Mið- og Suður-Ameríku ásamt frumsömdu efni og hefur komið víða fram við miklar vinsældir en tónleikar sveitarinnar eiga það gjarnan til að breytast í funheit danspartý.?

Í samstarfi við Vigdísi Jakobsdóttur, leikstjóra, hefur hljómsveitin sett saman spennandi efnisskrá þar sem ólíkar hefðir latin-tónlistar verða rannsakaðar.?

Los Bomboneros skipa þau Alexandra Kjeld (bassi og söngur), Daníel Helgason (tresgítar og gítar) og Kristofer Rodríguez Svönuson (slagverk).

Lengd: 20 mínútur

Viðburðahaldari

Big Bang 2025

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

fimmtudagur 24. apríl - 14:45

fimmtudagur 24. apríl - 15:30

Kaldalón

Kaldalón er salur staðsettur á fyrstu hæð Hörpu, norðan megin í húsinu. Hann hentar mjög vel fyrir allar tegundir tónleika, leiksýningar, ráðstefnur, fundi og listviðburði.

an empty auditorium with rows of seats and stairs leading up to the stage .

Næstu viðburðir í Kaldalóni