Big Bang 2025, Börn og Fjölskyldan, Ókeypis viðburður

Event poster

Big Bang 2025: A Cloud Embraced

Verð

0 kr

Næsti viðburður

fimmtudagur 24. apríl - 14:00

Salur

Flói

A cloud embraced er búlgörsk þjóðlaga hljómsveit sem nýtur vinsælda í heimalandinu og víðar í Evrópu . Hljómsveitin blandar saman vísum söngvaskálda, rokki, heimstónlist og indie pop elementum. Ferðalag „Cloud“ hófst árið 2019 þegar þau gáfu út sína fyrstu EP-plötu „A cloud embraced“, sem var hljóðrituð og tekin upp í náttúrulegu umhverfi á táknrænum búlgörskum stöðum.? „A cloud embraced“ er staðsett í hafnarborginni Burgas í Búlgaríu og hljómar eins og hafið með kraftmikilli orku frá röddu, gítar, selló og slagverkum.

Lengd: 30 mínútur.

Viðburðahaldari

Big Bang 2025

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

fimmtudagur 24. apríl - 14:00

fimmtudagur 24. apríl - 15:00

Flói

Flói er glæsilegt opið rými á fyrstu hæð sem hentar vel fyrir móttökur, veisluhöld, markaði eða sem sýningarsvæði. Fallegt útsýni er úr Flóa yfir Esjuna, höfnina og miðborgina.

a large room filled with tables and chairs set up for a banquet .

Næstu viðburðir í Flóa