Big Bang 2025, Börn og Fjölskyldan, Ókeypis viðburður
Verð
0 kr
Næsti viðburður
fimmtudagur 24. apríl - 13:15
Salur
Norðurljós
Rímnadans S.L.Á.T.U.R. er blanda af rímnakveðskap og vikivaka hringdansi?í bland við rafhljóð, leiserljós og reykvélar.? Þannig verður til?þjóðleg framtíðarsinnuð stemmning fyrir allar kynslóðir.?
Lengd: 30 mínútur
Viðburðahaldari
Big Bang 2025
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
fimmtudagur 24. apríl - 13:15
fimmtudagur 24. apríl - 15:15
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.
Næstu viðburðir í Norðurljósum