Big Bang 2025, Börn og Fjölskyldan, Ókeypis viðburður
Verð
0 kr
Næsti viðburður
fimmtudagur 24. apríl - 11:00
Salur
Hörpuhorn
Borgarbókasafnið býður ykkur velkomin í notalega bóka- og föndurhornið á Norðurbryggju Þar verður hlýleg og róleg stemning þar sem fjölskyldum gefst tækifæri til að slappa af milli dagskrárliða, glugga í bækur og tímarit og föndra í rólegheitunum. Í kósýhorninu verður boðið upp á tónlistartengt föndur með barnabókavörðum Borgarbókasafnsins.
Opið kl. 11-16
Skapandi smiðjur verða milli 13:00 og 16:00???
Viðburðahaldari
Big Bang 2025
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
fimmtudagur 24. apríl - 11:00
Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.
eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn