Big Bang 2025, Börn og Fjölskyldan, Ókeypis viðburður
Verð
0 kr
Næsti viðburður
fimmtudagur 24. apríl - 11:00
Salur
Framhús
Í Hljóðhimnum er hægt að setja sig í stellingar hljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hjúfra sig upp að vögguvísum og sönglögum Íslensku óperunnar, kíkja inn í músarholur eins og Maxímús Músíkús, sigla um tónlistarinnar höf með Tónstýri Stórsveitar Reykjavíkur og margt fleira. Hljóðhimnar eru upplifunarrými fyrir börn og fjölskyldur þeirra, staður til að uppgötva töfraheim hljóðs og tóna. Í Hljóðhimnum slær hjarta barnamenningar í Hörpu.
Opið kl. 11-16
Viðburðahaldari
Big Bang 2025
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
fimmtudagur 24. apríl - 11:00
eventTranslations.event-showcase-framhús