Big Bang 2025, Börn og Fjölskyldan, Ókeypis viðburður
Verð
0 kr
Næsti viðburður
fimmtudagur 24. apríl - 11:00
Salur
Framhús
Blástur og taktar munu fylla opna rými Hörpu á klukkutímafresti á Big Bang! Hnokkar eru þrír blásarar og slagverksleikari sem deila gleði og töfrandi tónum til allra gesta. Tónlist þeirra er innblásin af jazztónlist frá New Orleans, full af fjöri og lífsþrótti.?
Listamenn
Snorri Sigurðarson trompet
Haukur Gröndal saxófónn
Ólafur Jónsson saxófónn
Erik Qvick slagverk
Viðburðahaldari
Big Bang 2025
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
fimmtudagur 24. apríl - 11:00
eventTranslations.event-showcase-framhús