Skattaspor Hörpu árið 2022
Áætlað skattaspor Hörpu nam á árinu 2022 971 milljónir króna. Meginþorri skattasporsins felst í fasteignagjöldum hússins, eða 316 milljónir króna. Aðrir skattar eru innheimtir staðgreiðsluskattar og útsvar vegna starfsmanna, tryggingagjald, virðisaukaskattur, lífeyrisgreiðslur og ýmissa annarra opinberra gjalda sem tengjast starfseminni.
Skattaspor