Skattaspor
Áætlað skattaspor Hörpu nam á árinu 2023 1.055 milljónir króna. Meginþorri skattasporsins felst í fasteignagjöldum hússins, eða 337 milljónir króna. Aðrir skattar eru innheimtir staðgreiðsluskattar og útsvar vegna starfsmanna, tryggingagjald, virðisaukaskattur, lífeyrisgreiðslur og annarra opinberra gjalda sem tengjast starfseminni.
Áætlað skattaspor
