jazz og blús, múlinn, tónlist
Helga Margrét og Vigdís Þóra kvartett / Íslenskar jazz perlur - Múlinn jazzklúbbur
Verð
4.500 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 11. desember - 20:00
Salur
Björtuloft
Helga Margrét og Vigdís Þóra kvartett / Íslenskar jazz perlur
Flytjendur
Helga Margrét Clarke, söngur
Vigdís Þóra Másdóttir, söngur
Sólveig Morávek,
saxófónn
Sara Mjöll Magnúsdóttir,
píanó/hljómborð
Ingibjörg Elsa Turchi, bassi
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, trommur
Um tónleikana
Söngkonurnar Helga Margrét og Vigdís Þóra ásamt
kvartetti sínum flytja perlur íslenskrar jazz tónlistar í eigin útsetningum
ásamt sínu eigin frumsamda efni. Með tónleikunum vilja þær gera þeim íslensku
höfundum hátt undir höfði sem hafa hvað mest haft áhrif á þeirra
tónlistarsköpun.
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir:
A
4.500 kr.
Dagskrá
miðvikudagur 11. desember - 20:00
Björtuloft
Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.
Hápunktar í Hörpu