jazz og blús, múlinn, tónlist
Kvartett Freysteins / Að einhverju, útgáfutónleikar - Múlinn jazzklúbbur
Verð
4.500 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 27. nóvember - 20:00
Salur
Björtuloft
Kvartett Freysteins / Að einhverju, útgáfutónleikar
Flytjendur
Helgi Rúnar Hreiðarsson, saxófónn
Hilmar Jensson, gítar
Freysteinn Gíslason, bassi
Óskar Kjartansson, trommur
Um tónleikana
Kvartett Freysteins fagnar útgáfu á plötunni "Að einhverju/To
Somewhere", sem kemur út 1. nóvember á bæði vínyl og geisladisk. Platan
verður fáanleg á tónleikunum í tengslum við útgáfuna. Tónlist Freysteins
blandar saman jazz, klassískri tónlist og jaðarrokki, sem skapar einstaka
tónlistarupplifun. Kvartettinn samanstendur af Freysteini Gíslasyni á
kontrabassa, Hilmari Jenssyni á gítar og Óskari Kjartanssyni.
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir:
A
4.500 kr.
Dagskrá
miðvikudagur 27. nóvember - 20:00
Björtuloft
Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.
Hápunktar í Hörpu