klassík, sígild og samtímatónlist, sinfóníuhljómsveit, tónlist

Herdís Anna og selló­deildin - Föstu­dagsröð Sinfón­íu­hljóm­sveita­rÍs­lands

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

4.500 kr

Næsti viðburður

föstudagur 21. mars - 18:00

Salur

Norðurljós

Sellódeild Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Herdís Anna Jónasdóttir
einsöngvari

Á þessum tónleikum í Föstudagsröðinni sameina sellódeild Sinfóníuhljómsveitar Íslands og sópransöngkonan Herdís Anna Jónasdóttir krafta sína í heillandi og litríkri efnisskrá þar sem íslensk og suður-amerísk tónlist mætast. Verkin sem hljóma eru eftir Villa-Lobos, Þórð Magnússon, Astor Piazzolla, Magnús Blöndal Jóhannsson og fleiri. Herdís Anna Jónasdóttir sópran hefur um langt árabil verið ein af fremstu söngvurum landsins og hefur hún hlotið fjölda verðlauna fyrir list sína — til að mynda Íslensku tónlistarverðlaunin 2022 og Grímuverðlaunin 2019. Það er sérstakt tilhlökkunarefni að heyra bjarta og tæra rödd hennar mæta mjúkum og seiðandi hljóm sellósins, sem annars er allsráðandi á þessum skemmtilegu og fjölbreyttu tónleikum.


Viðburðahaldari

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Miðaverð er sem hér segir:

A

4.500 kr.

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót.