bíótónleikar, börn og fjölskyldan, klassík, sígild og samtímatónlist, sinfóníuhljómsveit, tónlist
Home Alone - Bíótónleikar - Sinfóníuhljómsveit Íslands
Verð
4.500 - 8.900 kr
Tímabil
4. desember - 6. desember
Salur
Eldborg
Sinfóníuhljómsveit Íslands
John Williams
tónlist
Chris Columbus
leikstjóri
Caleb Young
hljómsveitarstjóri
Kór Menntaskólans
við Hamrahlíð
Kammerkórinn Huldur
Hreiðar Ingi Þorsteinsson
kórstjóri
Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur töfrandi og æsispennandi tónlist John Williams þegar sýnd verður uppáhalds jólamynd margra kynslóða, Aleinn heima eða Home Alone. Macaulay Culkin leikur Kevin McCallister, 8 ára snáða sem er óvart skilinn eftir heima þegar fjölskylda hans heldur í jólafríið með þeim afleiðingum að Kevin neyðist til að verja heimilið gegn tveimur seinheppnum þjófum. Home Alone er stórskemmtileg og hjartnæm kvikmynd, sannkölluð hátíðarskemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Kvikmyndin er sýnd með íslenskum texta
© 1990 Twentieth Century Fox
Viðburðahaldari
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Miðaverð er sem hér segir:
A
8.900 kr.
B
7.500 kr.
C
6.500 kr.
D
4.500 kr.
Dagskrá
miðvikudagur 4. desember - 19:00
fimmtudagur 5. desember - 19:00
Eldborg
Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn tekur allt að 1600 manns í sæti. Í Hörpuhorni, við glerhjúpinn á annarri hæð, er unnt að vera með standandi kaffiveitingar eða móttökur tengdar Eldborg.
Hápunktar í Hörpu