UFS tilvísunartafla


Upplýsingagjöf árs- og sjálfbærniskýrslu byggir á UFS- leiðbeiningum Nasdaq (ESG Reporting Guide 2.0). Langbrók ráðgjöf ehf. veitti álit með takmarkaðri vissu á ófjárhagslegri upplýsingagjöf sem sett er fram í árs- og sjálfbærniskýrslu Hörpu ohf. Neðangreind tilvísunartafla er sett fram með vísun í UFS leiðbeiningar Nasdaq. Stjórnendur Hörpu eru ábyrg fyrir gagnasöfnun upplýsinga. UFS mælikvarðar skiptast í þrjá flokka, umhverfisþætti, félagslega þætti og stjórnarhætti.

Umhverfið

UmhverfiðSkýrslu­gjöfUpplýs­ingar202420232022SDG
E1. Losun gróð­ur­húsaloft­teg­unda
Umfang 1 - Bein losun CO2tCO₂í0.70.4Ekki mæltSDG12
Umfang 2 - Óbein losun CO2tCO₂í70.987.585.5SDG12
Umfang 3 - Óbein losun vegna þjón­ustu CO2tCO₂í17,735,454,9SDG12
E2. Kolefn­is­vísir veltu
1. Heild­ar­losun gróð­ur­húsaloft­teg­unda miðað við lífs­gæð­i/­tekjurkgCO2í/þúsund ISK0.040.050.06SDG12
2. Heild­ar­losun loft­teg­unda annarra en gróð­ur­húsaloft­teg­undaÁ ekki við
E3. Bein og óbein orku­notkun
1. Heild­ar­magn beinnar orku­notk­unarNei
2. Heild­ar­magn óbeinnar orku­notk­unar kWst9.097.4929.434.8009.188.974SDG12
E4. Orku­vísirMælingin m.v. stöðu­gildi og m2.
1. Bein heild­ar­orku­notkun miðað við úttaks­stærð / stöðu­gildikWst/­stöðu­gildi176.994182.139191.437SDG12
E5. Megin uppspretta orku
Endur­nýj­an­legir orku­gjafar 100%kWst9.097.4929.434.8009.188.974SDG12
E6. Vatns­notkun
1. Heild­ar­magn vatns­notk­unar192.030191.509181.253
2. Heildarmagn heitt vatn110.928115.187108.441
3. heildarmagn kalt vatn81.10276.32272.812
E7. Umhverf­is­stjórn­un­ar­kerfi
1. Fylgir fyrir­tækið eftir umhverf­is­stefnu?SDG12
2. Fylgir fyrir­tækið eftir mark­mið­um/­að­gerðum í tengslum við sjálf­bærni?
3. Notar fyrir­tækið umhverf­is­stjórn­un­ar­kerfi?SDG12
E8. Lofts­lags­eft­irlit / stjórn
1. Hefur stjórn þín eftirlit með og/eða stjórnar lofts­lag­stengdri áhættu?SDG12
E9. Lofts­lags­eft­irlit / stjórn­endur
1. Hefur æðsta stjórn­un­art­eymi þitt eftirlit með og/eða stjórnar lofts­lag­stengdri áhættu?SDG12
E10. Mildun lofts­lags­áhættu
1. Heild­ar­fjármagn sem árlega er fjár­fest í lofts­lag­stengdum innviðum, seiglu og vöru­þróunSDG12

Félagsþættir

Félags­þættirSkýrslu­gjöfUpplýs­ingar202420232022SDG
S1. Launa­hlut­fall forstjóra
1. Hlut­fall heild­ar­launa­greiðslu forstjóra og miðgildis heild­ar­launa- greiðslna starfs­manna í fullu starfi2.22.12.2SDG8
2. Er þetta hlut­fall sett fram af fyrir­tækinu þínu í skýrslu­gjöf til yfir­valda?Ársreikn­ingur og sjálf­bærn­is­skýrsla.Ársreikn­ingur og sjálf­bærn­is­skýrsla.Ársreikn­ingur og sjálf­bærn­is­skýrsla.SDG8
S2. Launamunur kynjaJafn­launa­vottun - Árleg launa­greiningKonur eru að meðaltali með 1,2% hærri laun en karlar.Konur eru að meðal­tali með 0,9% hærri laun en karlar.Konur eru með að meðal­tali 1,4% lægri laun en karlar.SDG5
S3. Velta starfs­fólks *
1. Árleg breyting starfs­fólks í fullu starfi23%11%16%
2. Árleg breyting starfs­fólks í hluta­starfi0%13%23%
3. Árleg breyting verk­taka og/eða ráðgjafa
S4. Kynja­fjöl­breytni
1. Kynja­hlut­fall innan fyrir­tæk­isins59% kk 41% kvk58% kvk 42% kk58% kvk 42% kkSDG5
2. Kynja­hlut­fall í byrj­un­ar­störfum og næsta starfs­manna­lagi fyrir ofan78% kvk 22% kk77% kvk 23% kk73 kvk 27% kkSDG5
3. Kynja­hlut­fall í störfum í efsta starfs­manna­lagi (fram­kvæmda­stjórn) 67% kvk 33% kk67% kvk 33% kk71% kvk 29% kkSDG5
S5. Hlut­fall tima­bund­inna starfs­manna
1. Hutfall starfs­fólks í hluta­starfi51%48%58%
2. Hlut­fall þeirra sem eru í verk­töku og/eða ráðgjöfUnnið að skil­grein­ingu og fyrir­hug­aðri skrán­ingu.Unnið að skil­grein­ingu og fyrir­hug­aðri skrán­ingu.
S6. Aðgerðir gegn mismunun
1. Fylgir fyrir­tækið þitt stefnu er varðar kynferð­is­legt áreiti og/eða jafn­rétti?SDG5
S7. Slysa­tíðni
1. Tíðni slysa­tengdra atvika miðað við heild­ar­tíma vinnu­aflsins0%0%0%SDG3
S8. Hnattræn heilsa og öryggi
1. Stefna um heil­brigði og öryggi?SDG3
S9. Barna- eða vinnu­þrælkun
1. Fylgir fyrir­tækið þitt stefnu gegn barna- og/eða nauð­ung­ar­vinnu?Jafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefna.Jafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefna.Jafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefna.SDG8
2. Ef já, nær stefnan gegn barna- og/eða nauð­ung­ar­vinnu einnig til birgja og selj­enda?Sbr. siða­reglur birgja.Sbr. siða­reglur birgja.Unnið að útfærslu.SDG8
S10. Mann­rétt­indi
1. Fylgir fyrir­tækið mann­rétt­inda­stefnu?Jafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefna.Jafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefna.Jafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefna.SDG8
2. Ef já, á það einnig við birgja og þjón­ustu­að­ila?Siða­reglur birgja hafa verið mótaðar og útfærsla gagn­vart birgjum. Unnið er að útfærslu á rafrænni stað­fest­ingu birgja.Siða­reglur birgja hafa verið mótaðar og útfærsla gagn­vart birgjum. Unnið er að útfærslu á rafrænni stað­fest­ingu birgja.Unnið að útfærslu.

Stjórnarhættir

Stjórn­ar­hættirSkýrslu­gjöfUpplýs­ingar202420232022Heims­markmið
G1. Fjöl­breyti­leiki í stjórn
1) Hlut­fall kvenna í stjórn í prósentum (sam­an­borið við karla)Vísar til stjórnar40%40%60%SDG5
2) Hlut­fall kvenna í formennsku nefnda í prósentum (sam­an­borið við karla)Tvær nefndir skip­aðar af stjórn0%0%0%SDG5
G2. Sjálf­stæði stjórnar
1) Bannar fyrir­tækið forstjóra að sinna stjórn­ar­for­mennsku? Já/Nei
2) Hlut­fall óháðra stjórn­ar­manna í prósentum100%100%80% (einn starfs­maður Reykja­vík­ur­borgar).
G3. Kaupaukar
1) Fá fram­kvæmda­stjórar form­legan kaupauka fyrir að ná árangri á sviði sjálf­bærni? Já/NeiNeiFram­kvæmda­stjórar fá ekki form­legan kaupauka.Fram­kvæmda­stjórar fá ekki form­legan kaupauka.Fram­kvæmda­stjórar fá ekki form­legan kaupauka.SDG8
G4. Kjara­samn­ingar
1) Hlut­fall starfs­manna fyrir­tæk­isins í prósentum sem fellur undir almenna kjara­samn­inga100%100%100%SDG8
G5. Siðferði innkaupa­stefnu
1) Ber selj­endum þínum eða birgjum að fylgja siða­reglum? Já/NeiNeiFyrir­hugað er að uppfæra saminga við birgja árið 2023 þar sem því er fram­fylgt.
2) Ef já, hve hátt hlut­fall þinna birgja hafa form­lega vottað að þeir fylgi siða­regl­unum, í prósentum?NeiFyrir­hugað er að koma á rafrænu samþykkt­ar­ferli á árinu 2025.Fyrir­hugað er að koma á rafrænu samþykkt­ar­ferli á árinu 2024.Fyrir­hugað er að uppfæra saminga við birgja árið 2023 þar sem því er fram­fylgt.
G6. Siðferði og aðgerðir gegn spill­ingu.
1) Fylgir fyrir­tækið þitt stefnu um siðferði og/eða aðgerðum gegn spill­ingu? Já/Nei
2) Ef já, hve hátt hlut­fall vinnu­afls þíns hefur form­lega vottað að það fylgi stefn­unni, í prósentum?Allt starfs­fólkUndir­ritað í ráðn­ing­ar­samn­ingi.Fram­kvæmda­stjórar fá ekki form­legan kaupauka.Fram­kvæmda­stjórar fá ekki form­legan kaupauka.
G7. Persónu­vernd og upplýs­inga­ör­yggi.
1) Fylgir fyrir­tækið þitt stefnu um persónu­vernd? Já/Nei
2) Hefur fyrir­tækið þitt hafist handa við að fylgja GDPR reglum? Já/Nei
G8. Sjálf­bærni­skýrsla
1) Gefur fyrir­ækið þitt út sjálf­bærni­skýrslu? Já/Nei
2) Eru gögn um sjálf­bærni að finna í skýrslu­gjöf til yfir­valda? Já/NeiMiðlað til Umhverf­is­stofn­unar.Miðlað til Umhverf­is­stofn­unar.Miðlað til Umhverf­is­stofn­unar.
G9. Önnur- frekari upplýs­ingajöf
1) Veitir fyrir­tækið þitt upplýs­ingar um sjálf­bærni til viður­kenndra aðila með skipu­lögðum hætti? Já/NeiGrænu skrefin- Svansvottun - Jafnlaunavottun.Grænu skrefin- Svansvottun - Jafnlaunavottun.Grænu skrefin- Svansvottun - Jafnlaunavottun- GræntGrænu skrefin- Svansvottun - Jafnlaunavottun- Grænt.
2) Leggur fyrir­tæki þitt áherslu á tiltekin heims­markmið Sameinuðu þjóð­anna um sjálf­bæra þróun (UN SDGs)? Já/Nei
3) Setur fyrir­tækið þitt markmið og gefur skýrslu um fram­vindu heims­mark­miða Sþ? Já/Nei
G10. Ytri vottun
1) Er upplýs­inga­gjöf þín um sjálf­bærni tekin út eða sann­reynd af þriðja aðila? Já/NeiJá, að hlutaLangbrók ehf. aðstoðaði stjórnendur við gerð UFS skýrslu og sjálfbærniupplýsingar með takmarkaðri vissu (reasonably assured). Sjálfbærnistefna Hörpu er samþykkt af stjórn og framkvæmdastjórn félagsins. Umhverfisgögn koma frá Klöppum. Lang­brók ehf. aðstoðaði stjórn­endur við gerð UFS skýrslu og sjálf­bærniupp­lýs­ingar með takmark­aðri vissu (rea­sonably assured). Sjálf­bærni­stefna Hörpu er samþykkt af stjórn og fram­kvæmda­stjórn félags­ins. Umhverf­is­gögn koma frá Klöppum.Langbrók ehf. aðstoðaði stjórnendur við gerð UFS skýrslu og sjálfbærniupplýsingar með takmarkaðri vissu (reasonably assured). Sjálfbærnistefna Hörpu er samþykkt af stjórn og framkvæmdastjórn félagsins. Umhverfisgögn koma frá Klöppum.