22. mars 2023
Harpa vann til Edduverðlauna
fyrir menningarþátt ársins.
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin hlutu Edduna fyrir menningarþátt ársins sl. sunnudag. Harpa var eitt af framleiðslufyrirtækjum þáttarins.
Hátíðin var haldin í Eldborg þann 10. desember sl. og var Harpa eitt af framleiðslufyrirtækjum viðburðarins ásamt menningar- og viðskiptaráðuneytinu, Reykjavíkurborg, B28 Produktion og RÚV.
Hátíðin er stærsti viðburður sem haldinn hefur verið í Hörpu frá opnun og fylgdust tugir milljóna manna með í beinni útsendingu víðs vegar að úr heiminum. Framkvæmdin gekk eins og í sögu og sýndi vel að Harpa er tónlistar- og ráðstefnuhús á heimsmælikvarða!
Fréttir
4. desember 2024
Opnunartími í Hörpu yfir hátíðirnar
Kynntu þér opnunartímana og dagskrána í Hörpu yfir hátíðirnar
6. nóvember 2024
Verðlaunahafar Norðurlandaráðs heimsóttu Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir tók á móti hópi verðlaunahafa Norðurlandaráðs á dögunum.
22. október 2024
Styrkir til tónleikahalds í Hörpu
Umsóknir til tónleikhalds árið 2025