ókeypis viðburður, sýning

Matar­mark­aður Íslands

Verð

0 kr

Tímabil

8. mars - 9. mars

Salur

Flói

Vetrarmatarmarkaður Íslands verður haldin á jarðhæð í Hörpu. 

Opið frá kl. 11:00 til 17:00 báða daga og frítt inn. Matarhetjur Íslands koma saman með sætt, seigt og safaríkt. Vopnuð ástríðu fyrir matnum og ferlinu. Einkunarorð Matarmarkaðar Íslands eru upplifun, uppruni og umhyggja.
Öll velkomin og endilega takið börn - næstu kynslóð neytenda- með og kynnið þau fyrir einstakri stemningu á Matarmarkaði Íslands. 

Matur er manns gaman!

Viðburðahaldari

Matarmarkaður Íslands

Miðaverð er sem hér segir:

Dagskrá

laugardagur 8. mars - 11:00

sunnudagur 9. mars - 11:00

Hápunktar í Hörpu