tónleikar, tónlist

Bjarki - Hellt­hier Lifestyle Ritual at Harpa 2025

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

9.900 kr

Næsti viðburður

föstudagur 14. febrúar - 20:00

Salur

Kaldalón

Útgáfuathöfn Bjarka fer fram í Hörpu dagana 13. og 14. febrúar kl. 20:00-22:00.

Í tilefni af nýjustu plötu Bjarka, A Guide To Hellthier Lifestyle, sem kemur út 7. febrúar 2025, verða haldnir sérstakir útgáfutónleikar í Hörpu.

Bjarki býður gestum upp á undursamlega sjón- og hljóðupplifun með þema á lífsstílsvanda og eilífðri áráttu fyrir vellíðan.

Viðburðurinn sameinar hljóð og sjónræna list við einstaka athöfn sem hvetur gesti til að gefa sig á vald tónlistarinnar og sökkva sér í fjölvíddarheim tækni, lista og hljóða.

Sýningin sækir innblástur í gamla helgisiði og hefðir frá Lettlandi og Íslandi á einstakan hátt. Helgisiðirnir leggja áherslu á að öðlast farsælla líf, velgengni, ást og umhyggju, með það að markmiði að losa sig við hið illa, neikvæða og myrka. Að því loknu verður líkaminn tómur og hreinsaður, tilbúinn til að fyllast af nýrri orku, ljósi og heilbrigði yfir sýninguna.

Athöfnin er sett upp í samstarfi við listamennina Brendu Jansone, Thomas Harrington Rawle og Kristínu Önnu Valtýsdóttur (Kría Brekkan).

Gestir eru vinsamlegast beðnir að mæta í dökkum, þægilegum klæðnaði. Sætafjöldi er takmarkaður.

Viðburðahaldari

BUXUR

Miðaverð er sem hér segir:

A

9.900 kr.

Hápunktar í Hörpu