jazz og blús, múlinn, tónlist

Toy Music - Múlinn Jazz­klúbbur

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

4.500 kr

Næsti viðburður

miðvikudagur 12. febrúar - 20:00

Salur

Björtuloft

Haukur Gröndal, saxófónn

Ólafur Jónsson, saxófónn

Nico Moreaux, bassi

Erik Qvick, trommur


Saxófónleikararnir Ólafur Jónsson og Haukur Freyr Gröndal koma fram á tónleikum á Múlans ásamt Nico Moreaux á bassa og Erik Qvick á trommur. Þeir skipa kvartettinn “Toy Music” sem er tiltölulega nýr af nálinni. Dagskrá tónleikanna er samsett af fjölbreyttri tónlist eftir ýmsa höfunda svo sem Lennie Tristano, Lee Konitz, Gerry Mulligan og Thelonious Monk. Tónlistin bergmálar svala tóna jazztónlistar 6. áratugarins, skýr lagræn nálgun og sveifla aldrei langt undan.


Viðburðahaldari

Múlinn Jazzklúbbur

Miðaverð er sem hér segir:

A

4.500 kr.

Björtuloft

Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.

Hápunktar í Hörpu