myrkir músíkdagar 2025, tónlist

Myrkir músík­dagar 2025: Þjóð­sögur fyrir hljóm­borð og strengi

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

2.500 - 3.900 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 26. janúar - 19:00

Salur

Kaldalón

Samstarf þeirra Guðrúnar Óskarsdóttur, semballeikara og Heleen Van Haegenborgh, tónskálds og píanóleikara sækir innblástur í heim þjóðsagna og sér í lagi í þann eiginleika þjóðsagna að geta umfaðmað flókin viðfangsefni úr mannlegri tilveru og umbreytt í einfalda og skýra mynd. Í verki Heleen van Haegenborgh „Þjóðsögur fyrir hljómborð og strengi“ er að finna tilvísanir í staði og umhverfi þar sem mannlegar athafnir og náttúra mætast, líkt og „leikvöllur“, „kirkjugarður“, „svefnherbergi“, „verksmiðja“, „skógur“. Endurspeglast þessa tilvísanir í hljóðheimi verksins í gegnum samblöndu vettvangshljóðritanna, tilviljunarkennds samtínings þjóðlegs efnis í bland við næstum andstæða hljóðheima píanósins og sembalsins.

Verkið var upphaflega pantað af Transit Festival í Belgíu og frumflutt á þeirri hátíð í október 2020.

Tónleikarnir eru um klukkustundarlangir, án hlés

Efnisskrá:
Heleen van Haegenborgh – Folklore for strings and keys (2020)

Flytjendur:
Guðrún Óskarsdóttir, semball
Heleen Van Haegenborgh, píanó

Viðburðahaldari

Tónskáldafélag Íslands

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.900 kr.

Hápunktar í Hörpu