myrkir músíkdagar 2025, ókeypis viðburður

Myrkir músík­dagar 2025: Stutt­mynda­dag­skrá

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 25. janúar - 20:00

Salur

Kaldalón

Náttúra, þjóðsögur, manngerð náttúra, hversdagslegt tal eru á meðal þeirra ólíku þráða sem finna má í stuttmyndadagskrá Myrkra músíkdaga 2025.

Sýningartímar tilkynntir síðar

Sýndar verða eftirfarandi myndir:

Uppgjör á jónsmessunótt (Frumsýning)
Höfundar: Jófríður Ákadóttir & Áslaug Magnúsdóttir

LRTV (Frumsýning)
Höfundar: Ragnar Árni Ólafsson & Luke Deane

Faun (Frumsýning á Íslandi)
Höfundur: Bjarni Þór Pétursson

Mið, tími hinnar forsjálu þagnar
Höfundur: Sigrún Gyða Sveinsdóttir

Waters (frumsýning)
Höfundar:
María Huld Markan Sigfúsdóttir, tónlist
Daniel Roberts, dans
Egill Á Jóhannesson, kvikmyndataka og klipping

Viðburðahaldari

Tónskáldafélag Íslands

Miðaverð er sem hér segir:

Dagskrá

laugardagur 25. janúar - 20:00

Hápunktar í Hörpu