myrkir músíkdagar 2025, tónlist
Myrkir músíkdagar 2025: Menntaskóli í tónlist á Myrkum
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Verð
2.500 kr
Næsti viðburður
laugardagur 25. janúar - 14:00
Salur
Kaldalón
Samstarf Menntaskóla í tónlist og Myrkra músíkdaga er ætlað að veita nemendum skólans tækifæri til að kafa ofan í tónlist starfandi tónskálda og fá þar liðsauka frá höfundunum sjálfum við að kanna þær ólíku birtingarmyndir sem tónlist tekur sér í samtímanum. Á tónleikunum í ár koma fram fjölbreyttir samspilshópar skólans, líkt og flautukór skólans, sem og opnir samspilshópar.
Tónleikarnir eru um klukkustundarlangir, án hlés.
Flytjendur:
Nemendur Menntaskóla í tónlist
Viðburðahaldari
Tónskáldafélag Íslands
Miðaverð er sem hér segir:
A
2.500 kr.
Dagskrá
Hápunktar í Hörpu