ráðstefna
Janúarráðstefna Festu 2025 - Straumar sjálfbærni
Verð
5.900 - 25.900 kr
Næsti viðburður
föstudagur 31. janúar - 12:30
Salur
Silfurberg
Þema Janúarráðstefnu Festu 2025 er virðiskeðjan - straumar sjálfbærni.
Að þessu sinni verða með okkur innlent og erlent áhrifafólk sem mun segja frá hinum ýmsu hliðum sjálfbærni í virðiskeðjunni; reglugerðum, mannréttindum, ungu fólki, gervigreind, losun, hringrás, fjármögnun og stöðuleika á alþjóðavettvangi.
Atvinnulíf, einstaklingar, félagasamtök, opinberar stofnanir eða sjálfbærniáhugafólk ættu að geta fengið innblástur, hugmyndir og heyrt um lausnir á þessari stærstu árlegu sjálfbærniráðstefnu á Íslandi.
Verið öll hjartanlega velkomin að vera með okkur í Hörpu 31. janúar kl. 12:30 á árshátíð sjálfbærnisamfélagsins á Íslandi.
Almennt miðaverð er 25.900 kr.
Aðildafélagar í Festu fá miðann á 18.900 kr.
Miðaverð fyrir nemendur er 5.900 kr.
Nálgast má dagskrá í heild hér
Viðburðahaldari
Festa - miðstöð um sjálfbærni
Miðaverð er sem hér segir:
A
25.900 kr.
Dagskrá
Silfurberg
Silfurberg er helsti ráðstefnusalur Hörpu og er tilvalinn fyrir hvers kyns viðburði, veislur, sýningar eða tónleika.
Hápunktar í Hörpu