jól, jólatónleikar, ókeypis viðburður, tónleikar, tónlist
Jólatónleikar Kórs Íslensku óperunnar
Verð
0 kr
Næsti viðburður
mánudagur 23. desember - 15:00
Salur
Hörpuhorn
Íslenska óperan mun halda árlega jólatónleika sína á Þorláksmessu 23. desember í Hörpuhorni kl. 15.00. Kór Íslensku óperunnar mun flytja fallega hátíðardagskrá. Magnús Ragnarsson stjórnar kórnum, en tónleikarnir hafa verið ómissandi þáttur í jólahaldi mjög margra um árabil.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að sjá ykkur!
Viðburðahaldari
Íslenska óperan
Miðaverð er sem hér segir:
Dagskrá
mánudagur 23. desember - 15:00
Hápunktar í Hörpu