jól, jólatónleikar, ókeypis viðburður, tónleikar, tónlist
Silfurbjöllurnar í Hörpuhorni
Verð
0 kr
Næsti viðburður
mánudagur 23. desember - 12:00
Salur
Hörpuhorn
Silfurbjöllurnar er málmblásturskvartett sem samanstendur af Hönnuh O’Connor og Valdísi Þorkelsdóttur, trompetum, Sigrúnu Kristbjörgu Jónsdóttur, básúnu og Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur, bassabásúnu. Kvartettinn mun flytja fjölbreytta, skemmtilega og spennandi efnisskrá af jólalögum, bæði rammíslenskum og alþjóðlegum.
Verkefnið er styrkt af Jólaborginni Reykjavík.
Viðburðahaldari
Silfurbjöllurnar
Miðaverð er sem hér segir:
Dagskrá
mánudagur 23. desember - 12:00
Hápunktar í Hörpu