jazz og blús, múlinn, tónlist
Jazzkvartett Ásgeirs Ásgeirssonar - Múlinn Jazzklúbbur
Verð
4.500 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 26. febrúar - 20:00
Salur
Björtuloft
Ásgeir Ásgeirsson, gítar
Kjartan Valdemarsson, píanó
Birgir Steinn Theodórsson, bassi
Magnús Trygvason Eliassen, trommur
Kvartettinn mun leika frumsamin lög Ásgeirs af sólóplötum hans og lög af plötum sem hann hefur gert í samstarfi við aðra listamenn. Árið 2006 kom út fyrsta sólóplata Ásgeirs "Passing Through" en á henni léku meðal annars þeir Chris Cheek og Matt Penman, árið 2015 kom út platan Tríó þar sem fjölmargir íslenskir hljóðfæraleikarar komu við sögu . Einnig verða leikin lög af íslenska þjóðlagaþríleiknum í nýjum útsetningum sem og lög af plötu sem Ásgeir gerði samstarfi við söngkonuna Rebekku Blöndal. Ásgeir hyggst ráðast í stóra útgáfu á þessu ári og munu ný lög hljóma þetta kvöld í bland við lög af fyrrnefndum plötum.
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir:
A
4.500 kr.
Dagskrá
Björtuloft
Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.
Hápunktar í Hörpu