börn og fjölskyldan, maxímús, ókeypis viðburður

Program rodz­inny Harpa: Zwiedz­anie z Maximusem (w jezyku polskim) // Skoð­un­ar­ferð með Maxa á pólsku

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 30. mars - 12:00

Salur

Austurhlið, 5th floor

//íslenska fyrir neðan//

Aleksandra Skolozynska prowadzi oprowadzanie dla najmlodszych gosci Harpy w towarzystwie doroslych w poszukiwaniu Maximusa Músíkúsa. Przemierzamy rózne korytarze, zakamarki Harpy i zastanawiamy sie, czy sa to odpowiednie miejsca do zycia dla malej myszki – Maximusa Músíkúsa, najmniejszego mieszkanca Harpy.

Wycieczka trwa okolo pól godziny i konczy sie w Hljódhimna, przestrzeni dla dzieci Harpy na pierwszym pietrze. 

Wstep jest bezplatny, jednak ze wzgledu na ograniczona liczbe uczestników nalezy dokonac rezerwacji biletów tutaj. Rezerwowane jest tylko jedno dziecko, ale moga im towarzyszyc dwie osoby dorosle. Rezerwacje otwierane sa na piec dni przed reklamowana wycieczka.

Dostepnosc

Wydarzenie odbedzie sie w jezyku polskim.
Wydarzenie jest dostepne dla osób o ograniczonej sprawnosci ruchowej.
Wiecej informacji o wizytach w Harpie i kwestiach dostepnosci znajdziesz tutaj.

Aleksandra Skolozynska jest piosenkarka, aktorka, pisarka i pedagogiem mieszkajaca miedzy Warszawa a Reykjawikiem. Ukonczyla Wydzial Edukacji na Uniwersytecie Warszawskim w 2015 roku i pracowala jako asystentka w American School of Warsaw przy Ambasadzie USA w Polsce. Studiowala i wystepowala jako improwizatorka w Oslo, Warszawie, Kopenhadze, Londynie i Chicago, gdzie ukonczyla intensywne programy w Annoyance i iO Theatre (2016, 2017). Jest organizatorka Warsaw Improv Festival WIFe2017. W Islandii jest czescia Leikfélagið Pólis. Mozesz ja znac z takich przedstawien jak „Tu jest za drogo – Úff hvað allt er dýrt hérna” i „Co za poroniony pomysl! (Úff, hvað þetta er slæm hugmynd!)”, które zdobylo nagrode Grimman za Sproti ársins 2020. Uczy improwizacji i uzycza glosu do róznych projektów.

Informujemy, ze na wydarzeniu moze byc obecny fotograf zatrudniony przez Harpe. Jesli rodzice lub opiekunowie nie chca, aby zdjecia ich dzieci pojawialy sie w relacjach z wydarzenia w mediach Harpy, prosimy o poinformowanie o tym personelu lub fotografa na miejscu lub za posrednictwem adresu e-mail markadsdeild@harpa.is.

//

Aleksandra Skolozynska leiðir ferð fyrir yngstu gesti Hörpu í fylgd fullorðinna í leit að Maxímús Músíkús. Við förum um hina ýmsu ganga, króka og kima Hörpu og veltum því fyrir okkur hvort þeir séu kjörnir staðir fyrir litla mús að búa á, Maxímús Músíkús er minnsti íbúi sem skráður er til heimilis í Hörpu.

Ferðinni lýkur í Hljóðhimnum, barnarými Hörpu á fyrstu hæð klukkan 13:30.

Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig til að tryggja sér pláss. Opnað verður fyrir skráningu 5 dögum fyrir viðburð. Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður í hverri skoðunarferð, einn fullorðinn þarf að fylgja hverju barni, þó ekki fleiri en tveir.

Aðgengi og aldur
Viðburðurinn verður á pólsku.
Viðburðurinn hentar börnum á öllum aldri
Viðburðurinn er aðgengilegur fyrir hreyfihamlaða.
Nánari upplýsingar um heimsókn í Hörpu og aðgengi er að finna hér. 

Aleksandra Skolosynska er söngkona, leikkona, rithöfundur og kennari sem flakkar á milli Varsjár og Reykjavíkur. Hún útskrifaðist frá Varsjá háskóla frá Menntafræðideild árið 2015 og starfaði í American School of Warsaw við bandaríska sendiráðið í Póllandi. Hún lærði og flutti spuna í Ósló, Varsjá, Kaupmannahöfn, London og Chicago, þar sem hún kláraði prógramm í Annoyance og iO Theatre (2016, 2017). Hún er skipuleggjandi Warsaw Improv Festival WIFe2017. Á Íslandi er hún hluti af Leikfélaginu Pólis. Þú gætir þekkt hana úr leikritum eins og „Tu jest za drogo – Úff hvað er dýrt hérna“ og „Co za poroniony pomysl! (Úff, hvað þetta er slæm hugmynd!)“ sem hlaut Grímuverðlaun fyrir Sprota ársins 2020. Hún kennir spuna og sinnir raddsetningu fyrir ýmis verkefni.

Við viljum upplýsa gesti um að ljósmyndari á vegum Hörpu gæti verið viðstaddur viðburðinn. Ef foreldrar eða forráðamenn vilja ekki láta myndir af börnum sínum birtast í umfjöllun fjölmiðla í Hörpu um viðburðinn, vinsamlega látið starfsfólk eða ljósmyndara á viðburðinum vita eða með tölvupósti á markadsdeild@harpa.is.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir:

Dagskrá

sunnudagur 30. mars - 12:00